Umsóknarfrestur liðinn

Umsóknarfrestur í Snjallræði rann út á miðnætti þann 10. september.

Alls bárust 40 umsóknir í hraðalinn þetta árið.

Vinningsteymin 7 verða kynnt á alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs í Veröld - húsi Vigdísar þann 10. október. Ráðstefnan fer fram milli kl. 09:30 og 17:00 en teymin verða kynnt í málstofu sem hefst kl. 15:00.

Frekari upplýsingar um dagskrána má finna hér á vef Höfða friðarsetrs, www.fridarsetur.is.

Umsóknarfrestur í Snjallræði 2019 verður nánar auglýstur síðar.

Hér má nálgast upplýsingar um vinningsteymin.

*********************************

The deadline for applying to Startup Social was 10 September.

In total, 40 applications were submitted this year.

The winning teams will be introduced at Höfði Reykjavík Peace Centre's annual conference in Veröld - Vigdís' House on 10 October. The conference takes place between 09:30 and 17:00 and the Startup Social session starts at 15:00.

Further information and programme of the conference can be found on www.peacecentre.is.

The deadline for Startup Social 2019 will be announced later.

Click here to find information on the winning teams (in Icelandic).