Snjallræði 2023

Eight teams were chosen to participate in the Snjallræði incubator in 2023. Over the course of 16 weeks, these teams achieved substantial progress, guided by an experienced group of mentors.

Their projects spanned a wide array of issues, tackling diverse social challenges that impact individuals of all ages. This included initiatives aimed at supporting immigrants and individuals with mental health disorders, as well as projects dedicated to environmental issues and the challenges of climate change.

Fine Food Íslandica

Seaweed collective that builds a regenerative seaweed industry by growing seaweed in collaboration with coastal communities, contributing to climate actions through sustainable food production and equitable partnerships

Co-living Iceland

An AI-driven matchmaking platform connecting individuals with their ideal house and housemates in Iceland

Opni leikskólinn Memmm

Öruggur, ókeypis og bjóðandi staður þar sem foreldrar og börn geta leikið saman, kynnst öðrum og fengið fræðslu

Svepparíkið

Svepparíkið þróar nýjar svepparæktunaraðferðir með einstöku 7 þrepa kerfi, sem byggja á nýtingu niðurbrjótanlegra hliðarstrauma frá fjölbreyttum iðnaði með sjálfbærni og hringrásarhagkerfið í huga til að takast á við áskoranir nútímans

Eldrimenntun

Leiðir saman eldri Íslendinga og innflytjendur á öllum aldri til að styðja við íslenskunám, draga úr félagslegri einangrun og auka gagnkvæman skilning á ólíkri menningu

Bragðlaukaþjálfun

Bragðlaukaþjálfun miðar að því að draga úr matvendni barna með gagnreyndum aðferðum sem efla fjölskyldur og gefa þeim tækifæri til að eiga jákvæðar og styrkjandi samverustundir kringum mat og matmálstíma

Weave Together Foundation:

Weave Together Foundation is committed to fostering the integration and well-being of refugees and asylum seekers, enhancing their self-dependency and dignity, and expediting their employment through a specialized vocational training program during their waiting period

Jafningjahús

Jafningjahús er annar valkostur fyrir fólk í geðrænni krísu